← "Mamma, komdu og sjáðu, ég get gert með tveim boltum." 🔊
← Þegar mamma sér Tínu segir hún í símann: "Tína er komin, þá getur þú sjálf sagt henni þetta." 🔊
← "Ég líka," segir Tína. "Þá getum við orðið samferða. Ég fer líka alein." 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← En Rósa finnur banana. Hún getur sjálf náð hýðinu af. Hún fær sér nokkra bita. Svo makar hún banananum á hnéð á sér. 🔊
← "Komdu, við skulum fara inn í stóra, gula tjaldið," segir Elsa frænka. "Þar getur þú fengið gosdrykk og ég kaffi." 🔊
← Tína getur varla hreyft sig. Eitthvað er vafið fast utan um hana. 🔊
← Hún getur ekki risið upp. Þá rekur hún sig upp undir. 🔊
← Hún getur heldur ekki skriðið burt af því að eittvað er vafið utan um hana. 🔊
← Hún getur ekki sofnað. Nú er henni orðið hlýtt. Hún lokar augunum. Henni líður vel. 🔊